Er langt frá síðustu sjónmælingu? Hefur þú kannski aldrei látið athuga sjónina? Ef þú finnur fyrir þreytu í augum eða færð tíða höfuðverki þá er tímabært að láta athuga sjónina. Sjónprófið er ítarlegt og við tökum fulla ábyrgð á nákvæmni mælingar. Hjá Sjáðu getur þú pantað sjónmælingu með skömmum fyrirvara, bæði í síma eða hér fyrir neðan, þar sem þú finnur auðveldlega næsta lausa tíma.
Sjónmæling kostar
og gengur það gjald upp í verð á nýjum gleraugum