Sjáðu

Gleraugnaverslun með sérvaldar gæðaumgjarðir

Í verslun okkar finnur þú gleraugu sem rómuð eru um allan heim, jafnt fyrir útlitshönnun sem og gæðasmíði og styrkleika. Hjá Sjáðu færð þú sjónmælingu með stuttum fyrirvara og er tekin full ábyrgð á gæðum og nákvæmni mælinga. Í kjölfarið stendur til boða fagleg ráðgjöf um val á gleri og umgjörðum. Bókaðu tíma í sjónmælingu hér á síðunni eða í síma 561 0075.